Greenwood nálgast Juventus - Gundogan orðaður við Galatasaray - Dortmund hefur ekki efni á Sancho - Mainoo fær væna launahækkun
Stjarnan
5
3
KR
Örvar Eggertsson '20 1-0
1-1 Axel Óskar Andrésson '30
Örvar Eggertsson '47 2-1
Guðmundur Baldvin Nökkvason '55 3-1
Óli Valur Ómarsson '78 4-1
4-2 Benoný Breki Andrésson '86
4-3 Benoný Breki Andrésson '88
Adolf Daði Birgisson '90 5-3
16.05.2024  -  19:30
Samsungvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Hafa verið betri, hafa verið verri
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 694
Maður leiksins: Óli Valur Ómarsson
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
Hilmar Árni Halldórsson ('5)
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f) ('82)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson ('58)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason (f) ('82)
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson

Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
9. Daníel Laxdal ('82)
11. Adolf Daði Birgisson ('58)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
28. Baldur Logi Guðlaugsson ('82)
30. Kjartan Már Kjartansson ('82)
35. Helgi Fróði Ingason ('5) ('82)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:
Emil Atlason ('45)
Mathias Rosenörn ('45)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Þvæla þessi leikur
Hvað réði úrslitum?
Eftir mjög skemmtilegan fyrri hálfelik voru Stjörnumenn bara miklu betri í seinni hálfleik og hann spilaðist eflaust bara nákvæmlega eins og Stjörnumenn vildu fyrir utan kannski nokkrar mínútur alveg í lokin. Annars myndi ég bara segja hvernig Stjörnumenn byrjuðu seinni hálfleikinn og síðan var markið alveg í lokin hjá Adolfi gífurlega stórt.
Bestu leikmenn
1. Óli Valur Ómarsson
Skorar og leggur upp í hægri bakverði. Frábær varnarlega sem sóknarlega og átti nánast fullkomin leik fyrir hægri bakvörð. Án efa besti maður vallarins í kvöld hann Óli Valur.
2. Örvar Eggertsson
Ekki annað en hægt að velja hann. Skorar tvö mörk áður en hann fer meiddur af velli í seinni hálfleik. Kemur Stjörnumönnum á bragðið og var stanslaust að ógna inn fyrir vörn KR. Geggjaður í kvöld.
Atvikið
Myndi segja fyrsta mark leiksins þegar Örvar brýtur ísinn. Kom Stjörnumönnum á bragðið eftir skelfileg mistök í vörn KR.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins en KR-ingarnir þurfa núna að einbeita sér að deildinni.
Vondur dagur
Auðveldlega hægt að velja allt KR-liðið eða Gregg Ryder en ef ég ætti að velja einn þá væri það Rúrik Gunnarsson. Fyrsta mark leiksins kom eftir mistök frá honum. Sending til baka sem var skelfileg og Örvar Eggerts refsaði. Hann er allavegana ekki að eiga góðan dag.
Dómarinn - 8
Ekkert mikið hægt að setja út á teymið í dag. Fannst allar stóru ákvarðanirnar nokkuð spot on. Mögulega var þetta rautt á Mathias í fyrri hálfleik en annars bara vel dæmdur leikur hjá Sigurði.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Axel Óskar Andrésson ('49)
6. Alex Þór Hauksson
7. Finnur Tómas Pálmason
10. Kristján Flóki Finnbogason ('76)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('57)
17. Luke Rae
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson ('57)
30. Rúrik Gunnarsson ('76)

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
8. Moutaz Neffati ('76)
9. Benoný Breki Andrésson ('76)
11. Aron Sigurðarson ('57)
15. Lúkas Magni Magnason ('49)
19. Eyþór Aron Wöhler
29. Aron Þórður Albertsson ('57)

Liðsstjórn:
Gregg Ryder (Þ)
Pálmi Rafn Pálmason
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Alexander Arnarsson
Attila Hajdu

Gul spjöld:
Luke Rae ('41)
Theodór Elmar Bjarnason ('42)

Rauð spjöld: