Greenwood nálgast Juventus - Gundogan orðaður við Galatasaray - Dortmund hefur ekki efni á Sancho - Mainoo fær væna launahækkun
Jón Þór: Vissum að við værum að koma í blóðugan bardaga
Skagamenn létu ekki umræðuna trufla sig - „Ákváðum að svara fyrir það"
Haddi: Sinni minni vinnu þangað til einhver segir mér að hætta því
Oumar Diouck: Viljum vinna eins marga leiki og hægt er
Siggi Höskulds: Dagur sem er litaður af mikilli sorg
Gummi Magg: Kyle tók hárblásarann
Gunnar Heiðar: Gaman þegar það gengur vel
Kjartan Henry: Mikil vonbrigði
Leiknir í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra „Vitum hvað þarf til að breyta henni"
Rúnar Kristins: Ef viljinn er til staðar þá er hægt að gera ýmislegt
Venni: Ég er ekki hræddur við neinn í þessari deild
Magnús Már: Viltu ekki að ég gefi þér hann á DVD eða?
Árni Guðna: Þurfum að spýta í lófana
Þreytandi dómgæsla í Austurríki - „Dæmt á allt sem við gerðum“
Diljá: Óheppni og kannski einhver ofhugsun en ég verð að klára þetta
Vildi fá sex mínútur í viðbót - „Þetta snerist um millimetra"
Ingibjörg: Vilt ekki hafa neina aðra í þessum augnablikum
Alltaf forréttindi að spila fyrir Ísland - „Ég tók eftir því á æfingum"
Fanney Inga: Frekar auðvelt að lesa í hana eftir að hafa séð klippur
Olla um færið sitt í blálokin: Ohhhh
   mið 15. maí 2024 21:55
Halldór Gauti Tryggvason
John Andrews: Spiluðu með Víkingshjartanu
John Andrews, þjálfari Víkings
John Andrews, þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við erum rosa stolt af leikmönnunum, þær börðust frá fyrstu mínútu alveg fram á síðustu. Mjög stolt að fá þrjú stig á þessum velli, þetta er mjög erfiður staður að koma á.“ Þetta sagði John Andrews, þjálfari Víkings eftir sigur á Þrótti í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 Víkingur R.

Víkingur eru nýliðar í Bestu deildinni. Hvernig er að spila í deild þeirra bestu?.„Það er mjög erfitt. Okkur er refsað fyrir litlu mistökin sem við gerum, mistök sem við hefðum kannski komist upp með í fyrra. En við erum að læra á þetta og ég held við höfum gert færri mistök í dag. “

Var eitthvað í leik Þróttar sem kom þér á óvart í kvöld? „Ólafur er að sjálfsögðu frábær þjálfari og við erum heppin að hafa hann í kvennaboltanum um þessar mundir. Þær byrjuðu harkalega eins og við vissum að þær myndu gera og þær eru með frábæra leikmenn, en svo stóðum við upp og ungu leikmennirnir okkar og eldri leikmennirnir okkar áttu frábæran leik og spiluðu með Víkingshjatanu.“

„Við erum glöð að vera í þessari deild við erum glöð að við erum að

spila við bestu leikmenn landsins og við þurfum að halda fókus alltaf. Það er frábær pressa til að hafa.“

„Þegar við spilum með þessum gæðum, með stelpurnar á miðjunni og Shaina frammi getum við opnað lið og það var gaman að sjá það í dag.„

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner