Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
banner
   fös 03. maí 2024 23:09
Brynjar Óli Ágústsson
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Lengjudeildin
<b>Chris Brazell, þjálfari Gróttu.</b>
Chris Brazell, þjálfari Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst þetta vera frekar spennandi leikur. Bæði lið áttu góð timabíl í leiknum og ég held að bæði lið fara tilbaka í klefan eftir leikinn og hugsa að þau gætu hafa unnið,'' segir Chris Brazell, þjálfari Gróttu, eftir 1-1 jafntefli gegn Aftureldingu í 1. umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Grótta

„Mér fannst í byrjun leiksins fengu við mark á okkur og við brugðumst vel við því. Eftir það vorum við ekki nógu góðir í fyrri hálfleik og mér finnst að ástæðan fyrir því að Afturelding skoruðu ekki fleiri mörk er vegna þess við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann,''

„Við vitum að allir leikir verða erfiðir og lið eins og Afturelding og mörg önnur lið í deildinni eru með marga góða leikmenn og hafa lagt mikið á sig að þjálfa liðin. Við vitum vel að allir leikir fyrir lið eins og Grótta, þá sértaklega í byrjun tímabilsins verða erfiðir,''

Grótta var spáð í 9. sæti af þjálfara og fyrirliða Lengjudeildarinnar. 

„Mér finnst það sanngjarnt að spá okkur í 9. sæti. Ég tók það ekki sem móðgun,'' segir Chris 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner